Færsluflokkur: Bloggar

Kafli 11. Ringulreið

11. kafli Ringulreið Ég var farin að finna fyrir miklu álagi á huga minn og líf mitt. Einhvern veginn voru hugsanirnar að reyna að komast út úr þessu ástandi. Ég var líka að reyna að einbeita mér að skólanum og að hugsa um börnin. Ég tók ekki eftir því í...

Kafli 10. Reykjavíkurferð

10.kafli Jeff ætlaði að koma til Reykjavíkur með vinum sínum og við ætluðum að fara að skoða borgina. Ég var sennilega leiðsögumaður að einhverju leyti, þar sem ég þekkti borgina eins og handabakið á mér. Við fórum á marga staði sem teljast merkilegir og...

Kafli 9. Skrítinn gaur

9.Kafli Skrítinn gaur Ég fór að skemmta mér um helgar á þessum tíma. Davíð var farinn að taka krakkana reglulega og þegar það var komin reynsla á það fór ég að skipuleggja helgarnar mínar. Eitt kvöldið ákvað ég að fara með Erlu vinkonu í bæinn í heimsókn...

Kafli 8. Loksins almennileg íbúð

8. kafli Hraunbær Fljótlega eftir kynni mín af Frey frétti ég að vinkona mín væri að fara úr tveggja herbergja íbúð sem hún hafði leigt í Árbænum. Hún bauðst til að tala við leigusalann um það að leigja mér íbúðina. Leigusali samþykkti að ég fengi...

Kafli 7. Einstæðir foreldrar

7. kafli Einstæðir foreldrar Ég fann stað þar sem var heimili fyrir einstæða foreldra. Ég hafði ekkert fengið úr búinu nema kommóðuna og tvö rúm fyrir börnin. Davíð stóð ekki við orð sín með þvottavélina. Ég var einnig með hluta af neysluskuldum sem voru...

Kafli 6. Kvennaathvarfið

6. kafli Kvennaathvarfið Þegar ég kom í Kvennaathvarfið þetta haust 1995 og krakkarnir tveggja og þriggja ára, var tekið á móti okkur með mikilli virðingu. Þær sögðu mér að sækja allt í bílinn. Þá var mér sýnt herbergið sem við fengjum að gista í. Það...

Kafli 5. Kanínan

5. kafli Kanínan Þetta kvöld fór hann út. Þegar hann var búinn að vera það lengi að það fór að nálgast miðnætti, vissi ég að eitthvað væri að. Ég hringdi í systur mína og sagði henni að ég héldi að hann væri dottinn í það. Hún sagði mér að vera róleg,...

Kafli 4. sjúk ást

4. kafli Sjúk ást Einn af þessum dögum var ég eirðarlaus vegna þess að ég hugsaði alla daga og nætur um hann og fór fyrir framan heimilið hans og stóð í frosti og snjó að vetri til, til að bíða eftir honum koma heim. Eftir tvo tíma sá ég þá koma með...

Kafli 3. Lífið tekur aðra stefnu

3. kafli Lífið tekur aðra stefnu Í lok ágúst þetta árið stefndi ég til Reykjavíkur, þar sem ég ætlaði að halda áfram með skólann. Ég fékk vinnu í verslun sem verslunarstjóri og Inga vinkona fékk vinnu á sama stað við afgreiðslu. Mér gekk ekki vel með...

Kafli 2. Þegar ástin bankar upp á

2. kafli Þegar ástin bankar upp á Ég kynntist Davíð á bar í Hollywood, þar sem ég var að vinna með skólanum á meðan ég var að reyna að klára stúdentinn. Fyrsta kvöldið sem ég sá hann var hann dauðadrukkinn og vinir hans voru að hjálpa honum í leigubíl....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband