Kafli 6. Kvennaathvarfi

6. kafli

Kvennaathvarfi

egar g kom Kvennaathvarfi etta haust 1995 og krakkarnir tveggja og riggja ra, var teki mti okkur me mikilli viringu. r sgu mr a skja allt blinn. var mr snt herbergi sem vi fengjum a gista . a var ekki strt en a var notalegt og traustvekjandi. g var spur egar g kom. „Til hvers ert komin Kvennaathvarfi?“ „Til a jara hjnabandi.“ Svarai g.

g fr kynnisfer um hsi til a tta mig llum herbergjum og skipulagningu innan athvarfsins. Krakkarnir fru me lrum uppeldisrgjfum inn anna herbergi til a hafa ofan af fyrir eim mean mr var sagt fr llum reglum og dagskr. ar var mr sagt a g yrfti a taka mr fr fr llu reiti og n mr niur jrina. r sgu mr a krakkarnir gtu fari svokallaan leikskla daginn annig a g gti unni a v a byggja upp framhaldi.

g spuri hvort g gti fari a finna mr vinnu. Konan sem var a sna mr hsi, horfi mig undrandi. „Til hvers arftu vinnu?“ spuri hn. „Ja, vi eigum enga peninga“ sagi g og g arf a vinna til a framfleyta okkur. Hn svarai a a yrfti a ba um tma og lta r um a hafa hyggjur af v. Svo gekk hn brosandi burtu. g st arna og velti fyrir mr hva vri svona broslegt, ar sem g taldi a vi yrftum a halda fram barttu okkar til a koma okkur upp heimili fyrir framtina.

Vi frum alltaf vitl rijudagskvldum. a var veri a ra tilfinningar og hvernig lf okkar hefi veri samb vi ofbeldismanninn. Vi lrum a vi vrum stundum a gefa rng skilabo me hegun okkar. Okkur var kenndur einn mikilvgur hlutur og a var hva mevirkni er.

Mevirkni kemur t svo margan htt. a er lklegast a vi hfum sjlfar veri mevirkar en einnig ttingjar sem hafa ekki skili hvernig standi er bi a vera. Vi hfum sagt vi ofbeldismanninn: „Ekki vera vondur vi mig, a srir mig.“ leiinni hfum vi gefi skilabo me v a lta etta yfir okkur ganga: „ mtt samt halda fram, etta var ekki svo slmt.“ a var vegna ess a vi frum ekki t r standinu.

Vi virtumst allar vera giftar sama manninum. Hann gat veri, lknir, lgfringur, bakari ea uppfinningamaur. a sem eir ttu sameiginlegt var a eir hfu sagt eitthva niurbrjtandi ea jafnvel bari okkur. a voru misjafnar sgur en tilfinningin var s sama. Vi vorum hrddar, niurlgar, ngar me okkur og bnar a missa viringuna.

a var vintta meal kvennanna og vi gtum allar s okkur sjlfar hver annarri. Ef sminn hringdi og ein konan fr smann, vissum vi a hn var bin a tala vi hann egar hn kom grtandi til baka. a gat lka veri a hn hefi veri bin a tala vi ttingja hans. eir vissu ekki hvernig hlutirnir voru. eir sgu okkur a vi yrum a fara heim til a laga hjnabandi.

Sem betur fer voru arna konur sem unnu vi a a styja okkur. Forstukonan var einstaklega g og skilningsrk. Hn var gehjkrunarfringur og tk okkur oft vital til a fara yfir stuna. a var eins og r vru me fullkomi kerfi fyrir okkur til a svara fyrir okkur.

etta var afer sem kallast sjlfsvarnarkerfi. Vi fundum a ef vi notuum essa afer, myndaist hjpur utan um okkur sem virkai annig a ll ljt or og allar sakanir, skipanir ea jafnvel grtur mannanna skoppai af okkur eins og vatni vri hellt gs. etta var n upplifun fyrir okkur. Vi ttum erfiast me a nota etta kerfi ef vikomandi sagi eitthva fallegt, vegna ess a vi rum a heyra eitthva fallegt fr honum. a var eins og afskunarbeini hans virkai eins og 100 rauar rsir. Ef vi frum til baka gat hann broti rsirnar. Hann virtist alltaf finna arar rsir til a gefa okkur. Hann faldi sig stundum skottinu blnum til a hlusta hvernig hann tti a n okkur til baka.

a var engin hra arna inni, ljt, feit ea vitlaus. Vi vorum allar gfaar, skynsamar, fallegar og me erfia reynslu a baki. a sem vi tkum srstaklega eftir, var a brnin okkar voru rugg. au hlupu ekki lengur inn herbergi ef einhver var a tala hrra en venjulega. au voru a leika sr saman. au mttu fara sskpinn ef au voru svng, au skiptu loksins mli og a var hlusta au. a urfti stundum a sannfra au mrgum sinnum um a hann kmist ekki inn. au sknuu samt pabba sns. a var kannski au skipti sem au vissu a hann var ekki a drekka. Hann urfti ekkert alltaf a drekka til a vera reiur. a voru einhver hlj ea gn sem au voru bin a lra a ddi eitthva httulegt.

Matartmarnir voru skemmtilegir. a fengu allir a bora sama tma. a mttu allir bora svo a eir hefu ekki klra heimalrdminn. a var bara hgt a gera a eftir matinn. a var hlegi og sagar sgur af upplifunum vi matarbori og gert grn a v hva vikomandi hafi veri vitlaus. egar essar smu sgur voru sagar grppum rijudgum voru r sagar alvarlegri htt. Flestar fru a grta. Hlturinn virtist vera brynja sem vi vorum bnar a koma okkur upp. Hlturinn hjlpai til vi a komast t r srsaukanum.

arna var herbergi me fullt af ftum. Vi mttum fara inn etta herbergi og velja ft brnin og okkur sjlfar n ess a borga. a kostai ekkert arna inni. Vi ttum lka enga peninga. Vi hfum bara fli me a sem vi gtum bori ea r flkur sem vi num a kla okkur ur en vi hlupum t. Brnin voru kannski nttftunum egar au komu.

Vi kunnum ekki a taka vi essum gjfum, ar sem vi hldum a ef vi sndum einhver vibrg yri sagt: „Nei, g var bara a skrkva.“ Okkur fannst vi ekki eiga etta skili. a virtist eins og ll s vinna sem vi vorum vanar a leggja fram til a mega kaupa okkur buxur ea peysu, vri rf arna inni. essi ft hfu komi fr fyrirtkjum ea almennum borgurum sem gfu au til styrktar einstum mrum. Vi hldum a a hlytu a vera einhverjar arar sem ttu a f essar gjafir. Okkur fannst essir ailar vera englar. eir hlutu a vera a vegna ess a eir voru ekki a bija um neitt til baka.

Konurnar voru allar eins og systur, mur ea gar vinkonur. Brnin virtust eignast fullt af systkinum. au gtu tala saman og skildu hvort anna. au vissu hva hljin ddu, egar hur var skellt ea diskar brotnir. au skildu stundum ekki af hverju a gerist aldrei essu sta. au hldu a a vri eitthva a essu hsi. au spuru mmmur snar: „Hvenr kemur pabbi heim“ ea „Hvenr kemur lggan?“ a var gott a sitja niri setustofu vitandi a brnin vru sofnu og yru ekki vakin um nttina. a tk nokkra daga a lra a sofna me eim. Vi hldum a vi yrftum a vaka til a vera tilbnar ef a yru lti.

Jlin voru einstk. orlksmessukvld fr enginn til a drekka sig fullan og koma heim seint um nttina til a brjta eitthva ea henda jlasteikinni t ea var svo fullur a egar afangadagur rann upp gti hann ekki bora jlamatinn vegna ess a hann ldi honum jafnum taf ynnku. Jlin voru eins og mig hafi dreymt um, htleg og spennandi. Vi skildum loksins af hverju brnin biu eftir eim. Brnin hfu aldrei fengi svona margar jlagjafir. a voru sungin jlalg sem maur hafi heyrt tvarpinu. Jlaljsin hfu ara ingu essum sta. au ddu glei og ljs Jes en ekki skilabo til myndas elskhuga sem ein kvennanna hafi veri sku fyrir egar hn bj me manninum. Vi vissum a draumaprinsinn vri arna ti, vi hfum bara ekki fundi hann enn.

g fkk bk hj eim sem g tti a nota til a skrifa minningar . g tti a skrifa mig t r v sem g hafi upplifa. Hugur minn var tmur og egar g opnai bkina, mundi g ekkert nema essi or: „Hann drap kannuna.“ Mr fannst a ekki segja ng. a kom ekkert hugann og egar g fr af essum sta var bkin mn tm.

g hafi loka tilfinningar mnar svo lengi og g gat me engu mti rta v upp aftur.

a var ein kona sem g kynntist og tengdist mest essum sta og vi vorum miki saman. Hn ht Mara og kllu Mja. Hn tti rj brn me manni sem var geveikur og sgur hennar af v hva hann hafi gert voru rosalegar. essi kona var taugahrga og tti erfitt me a fara Kringluna, ar sem hn ttaist a hitta hann ar. Hann hafi meira a segja fali sig eitt skipti skottinu blnum hennar egar hn fr me annarri konu binn. v komst hn ekki a v fyrr en hann sagi henni a seinna. Hn kenndi mr allt sem ht Mrastyrksnefnd, Raui krossinn, Hjlparstarf kirkjunnar. Hn kenndi mr tal margar leiir til a nlgast peninga. Mja var g vinkona mn og egar g fr me essa visku t lfi kom a sr vel.

a var erfitt a fara af essum sta. Vi ttuumst a lfi gti ekki veri svona annars staar. Vi urftum langan tma til a fara me essa vitneskju t lfi og skapa essar astur sjlfar. Vi hfum samt alltaf hvor ara til a heimskja og styrkja ef vonin vri a veikjast.

arna var g sj vikur og lri margt. g lri hvernig g var bin a leyfa manninum mnum a koma fram vi mig og eytt tma eitthva sem skildi ekkert eftir nema srsauka. Auvita lri g lka mjg mikilvga hluti. a a maur a fara varlega me lf sitt og a maur getur noti lfsins betur ef maur er ekki endalaust a eya tma snum a lta annarra manna drauma rtast, en tryi sna eigin drauma og reyndi a koma eim verk. Draumar mnir snerust um a essum tma a koma okkur fram lfinu. Vinna a einhverju uppbyggilegu.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband