Kafli 17. Bati framundan

17. kafli

Bati framundan

a var runni upp ri 1997 og vi tk endurhfing. g urfti a vera nokkurn tma sambandi vi sptalann. eir voru a reyna a tta sig hvaa lyf myndu henta mr og hva ekki. g hafi falli langt niur fyrir mrkin skjaldkirtilshormnum og a var veri a stilla a upp ntt. g var svokallari dagsinnskrift sem ddi a g mtti vera ti daginn og koma kvldin.

egar lei vikurnar tk vi anna ferli. g urfti a mta daginn og skja lyf og svo mtti g sofa heima. g hafi htt sklanum og g treysti mr ekki anga aftur, svo a nemendur hefu komi sptalann til a hvetja mig til a halda fram. Sklastjrinn hafi samykkt a g mtti halda fram og svo var veri a segja mr a bestu listamenn heiminum hefu allir veri geveikir.

g gat ekki stt mig vi etta or og g gat ekki horfst augu vi a g vri eitthva veik. g leit etta tmabil sem eitthva sem hefi klikka ea a teppinu hefi veri kippt undan mr. g gat ekki hlusta a a g vri me varanlegan gesjkdm. g spuri lkninn minn alltaf a v egar g fr vital hvort etta vri ekki misskilningur. Hann sagi a svo vri ekki og g mtti ekki htta a taka lyfin ef g tlai a halda jafnvgi.

Hvernig gat g veri viss um a allt sem g hefi heyrt og allt sem g hefi s vri bara vitleysa? Mr fannst eins og flk gti ekki tra Gu af v a a vri engin snnun. Hvernig tti g a tra v a lfi vri bara eins og maur sr a egar maur er lyfjum en ekki eins og maur sr a n lyfja? g hafi aldrei veri vmuefnum og g var ekki drykkjumanneskja. g hafi alltaf treyst dmgreind mna. Hva er a sem gat sannfrt mig um a dmgreind mn hefi fari t af sporinu?

g fr a fara vitl Hvtabandinu. g kvei v a urfa a takast vi etta lf n ess a vera daglegu sambandi vi lkna. g kvei v a urfa a telja lyfin mn lyfjaboxi. g fann a einbeitingin var ekki til staar. g var farin a missa alla tr dmgreind mna. Hvernig gat g vita a g vri a gera rtt hverju sinni? Hvernig gat g veri viss um a glei mn einn daginn vri ekki gehvrf? Hvernig gat g veri viss um a reii mn vri ekki gehvrf? Hvernig gat g veri viss um a sorg mn vri ekki gehvrf?

etta var langur og ttur skgur sem var framundan. g s flk misjfnu standi fundum sem g stti. g reyndi a hlusta sgur ess og setja mig samhengi vi r sgur. Sumar sgurnar fannst mr heimskulegar, of litlar til a gera ml r. g gat samt ekki horfst augu vi a a g hefi sjlf svipaa sgu a segja.

Mur minni fannst erfitt a horfast augu vi a a g yrfti a taka lyf. Hn gat aldrei stt sig vi a a dttir hennar vri me gehvrf. Hn vildi frekar finna ara skringar, eins og flogaveiki ea vanstarfsemi skjaldkirtli. Ekki gehvrf. Fordmar jflagsins fru a segja til sn og g fr a fela sjkdminn eins og hann vri smitandi ea httulegur.

g fkk ekki lftryggingu eftir etta og var a fara a safna fyrir lfeyrir annan htt. rorkan sem fylgdi essu og hamlandi traust sjlfa mig olli v a g hafi ekki tr a g myndi n eim bata sem yrfti til a halda heilsdagsvinnu. Afneitun gagnvart standinu geri hlutina erfiari, bi fyrir bata sjklings og skilning astandenda. Vantraust dmgreind einstaklingsins geri a a verkum a spurningin um hfni mna til a sj um brnin olli hugarangri barnsfur. Allir kringum mig vissu ekki hva hefi gerst. Allir kringum mig voru hrddir vi a spyrja. g gat kannski ekki tskrt a strax, v g vissi a ekki sjlf. g vissi bara a g var htt a tra sjlfa mig. g var bara a treysta Gu.

Gu var jafn augljs fyrir mr eins og g var ljs fyrir mr. g vildi ekki tra a gehvrfin mn vru sannleikur. g vildi ekki tra a g vri veik. g gat ekki viurkennt a g vri geveik. Gu getur bara gefi mr svari. g ver a tra.

Hver dagur er sigur

g stti fundi reglulega og tk lyfin samviskusamlega. g tlai ekki a taka httuna af v a etta myndi gerast aftur. g mtti ekki vi v og brnin mn mttu ekki vi v, ar sem fair eirra var fluttur til Bandarkjanna og giftur ar. Hann hafi hringt sptalann nokkrum dgum eftir a g var lg inn, til a tilkynna mr a hann vri a fara anga. Hann tk samt Sunnu t til sn fjra mnui stuttu eftir a g tskrifaist. g vildi ekki senda Skorra, ar sem hann var svo hur mr og gat ekki veri annars staar en hj mr. g urfti a finna nja b, ar sem bin rbnum hafi veri seld.

Bataferli sjklings me gesjkdm lkist v a manneskja fari t unnan s vatni og sinn brotnar undan henni. egar manneskjan nr a komast upp r vatninu og upp sinn aftur, orir hn ekki a stga of fast niur. a er misjafnt hva flk er lengi a finna styrk ssins og hve ykkur hann er til a byrja me og ganga venjulegan htt. Sumir fara of hratt af sta, brjta sinn aftur og detta hva eftir anna ofan skalt vatni. Arir reyna a fara hgt og urfa jafnvel einhvern til a hvetja sig fram, v ttinn vi a skkva aftur er svo ofarlega huga.

a veit enginn sem hefur ekki gengi ennan veg hve unnur sinn er hj hverjum og einum. a veit aeins s sem hefur lent v. egar einstaklingur segir a hann megi ekki stga fastar til jarar ea fara sr hraar, er a vegna ess a essi einstaklingur er binn a finna styrkleik undirlagsins hj sr og hva hfir honum.

etta er stareynd sem hver og einn arf a horfast augu vi til a lenda ekki eirri astu a gefast upp. Ef einstaklingurinn finnur a sinn er a brotna hva eftir anna, getur veri a hann leggi rar bt. Vonin deyr hjarta hans, sjlfstrausti hverfur, reki verr og hann gefst upp. a er bartta hverjum degi vi a finna tilgang v sem virist vera blekking. a arf kjark til a takast vi a og ba til nja von. Hver dagur er sigur og hver dagur gefur von. A ba sr til verkefni er nausynlegt til a skuldbinda sig til a ljka eim. Verkefnaleysi er dauans alvara.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband