Færsluflokkur: Bloggar

Kafli 21 Endir

kafli Það fór þó eins og mig grunaði. Ég fór af stað 14. desember og hringdi í systur mína, þar sem hún ætlaði að vera viðstödd ef Asjad kæmist ekki tímanlega. Þegar ég fór niður á spítala með verki, var ég samt send aftur heim. Mér var sagt að fá mér...

Kafli 20 fósturmissir

20. kafli Sorgin Stuttu eftir þetta varð ég ófrísk og fór að hafa áhyggjur af því að barnið yrði fatlað vegna þess að ég var að taka lyf sem gætu skaðað fóstrið á byrjunarstigi þroska þess. Ég fór því til læknisins míns til að spyrja hann um skaðsemi...

Kafli 19 sjálfsvígstilraun

19.kafli Ég fór að taka eftir undarlegum hlutum hjá manninum mínum. Það var til dæmis í eitt skiptið þegar við vorum að sækja krakkana í leikskólann og við vorum að ganga heim. Asjad ætlaði þá að taka í hendina á Skorra, en þar sem hann var svo mikill...

Kafli 18. Tölvuást

18. kafli Tölvuást Ég var komin með íbúð í Fellunum um þetta leyti. Ég fékk íbúð hjá Félagbústöðum. Það var mikill léttir að vera komin þangað. Þarna var bæði lægri leiga og fastari búseta. Nú gat ég skipulagt lengra fram í tímann, sem var auðvitað...

Kafli 17. Bati framundan

17. kafli Bati framundan Það var runnið upp árið 1997 og við tók endurhæfing. Ég þurfti að vera nokkurn tíma í sambandi við spítalann. Þeir voru að reyna að átta sig á hvaða lyf myndu henta mér og hvað ekki. Ég hafði fallið langt niður fyrir mörkin í...

Kafli 16. unbrake my heart

16.kafli „Unbrake my heart“ Þegar ég þurfti að losa um orku fór ég á hlaupabretti sem var inn í föndurherbergi. Ég fann að ef ég púlaði svolítið, hjálpaði það mér að slaka á. Þarna voru konur að föndra fyrir jólin. Þær voru að mála jólasveina...

Kafli 15. Greining

15. kafli Greining Ég þurfti ekki að bíða lengi. Menn í hvítum sloppum komu inn í herbergið. Þeir stóðu í röð fyrir framan mig og horfðu á mig. Ég fann að þeir voru komnir til að segja mér að það væri komið að því. Einn þeirra, dökkhærður maður, spurði...

Kafli 14. Endirinn nálgast

14. kafli Endirinn var að nálgast Ég einbeitti mér að því að gera daglegu hlutina í lífinu eftir þetta. Ég hafði á tilfinningunni að ég bæri einhverjar mikilvægar skyldur á herðunum. Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað, eins og að hjálpa einhverjum Það...

Kafli 13. Glerbúrið

kafli Þá varð mér hugsað til þessa ljóðs einsog ég kallaði það. „Glerbúrið“ Allir hafa tvær sálir. Ein er mjúk og veik en hin er köld og sterk. Önnur lítur út fyrir að umlykja hina veikari, það gæti það verið Glerbúr. Þegar sú veikari er að...

Kafli 12. Ég er að verða engill

12. kafli Mamma hennar Ingu kom til mín einn daginn og sagði að vinnu minni væri lokið hjá þeim þar sem þetta væri hvort eð er sumarvinna. Ég vissi ekki hvort þau væru farin að skynja að ég væri eitthvað skrítin. Ég vildi ekki hætta að vinna en ég vissi...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband