Kafli 18. Tlvust

18. kafli

Tlvust

g var komin me b Fellunum um etta leyti. g fkk b hj Flagbstum. a var mikill lttir a vera komin anga. arna var bi lgri leiga og fastari bseta. N gat g skipulagt lengra fram tmann, sem var auvita nausynlegt til a n bata. g fr og keypti mr notaa tlvu, ar sem g var bin a frtta a Interneti vri nokku skemmtileg afreying. g tlai a kynnast netheimum og ferast um heiminn gegnum tlvuna. g var me brn leiksklaaldri og mr datt hug a nota tmann og mennta mig tlvum, egar au voru leikssklanum. Vinkona mn Mja tti heima arna nlgt og vi gtum fari a hittast meira. g hafi ekki hitt hana san g henti henni t, daginn sem hn hafi komi til mn til a f tarotsp. g tskri etta loksins fyrir henni og vi hlgum a essu arna.

a var orin lttari mr brnin og g var nokku bjartsn framhaldi. g sagi grni a g tlai a gerast nunna, ar sem g vildi ekki lenda neinni flkju me krakkana. g var ekki meira en fjra mnui a lra allt sem snerist um essa tlvu. g fr ekki neinn skla heldur prufai mig fram og tlvan hrundi fjrum sinnum, ur en g ttai mig v hva g tti a lta frii og hverju g mtti eya. etta var nokku skemmtilegt fyrirbri.

g uppgtvai spjallrs sem ht „Virtual places“ og fr a fara inn hana. ar hitti g mann sem var me notendanafni „Tarzanboy“ og fr a tala vi hann tma og tma. Hann sagi mr a hann hti Asjad. etta var spennandi og virkai helst eins og blekking gerofsins. a var annig sem g leit a og tti ekki von neinni tkomu r essu frekar en annarri blekkingu.

Asjad lagi hart a mr a tala vi sig og elti mig uppi um alla netheima. g urfti a breyta notendanafninu sem var fyrst „silent-beauty“ nafni „Mauney“ sem g fann upp me v a breyta nafni dttur vinkonu minnar Hllu sem var Mney ar sem spjallrsin kannaist ekki vi fyrra nafni.

g vildi halda fram essu spjallforriti en vi Asjad tndum hvort ru. g fr a tala vi anna flk, ar sem g hlt a g ekki finna hann aftur. Einn daginn sendi hann mr tlvupst netfang sem g hafi vst lti hann f. egar g las pstinn ttai g mig v a honum var alvara. g sagi honum fr nja notendanafninu mnu og endanum fundum vi hvort anna.

egar g hitti Asjad svo nst einu spjallherberginu prgramminu, spuri hann mig strax, hvort g vildi giftast honum. a kom flatt upp mig og g tlai a fara a hlja. egar g ttai mig v a honum var alvara ori g ekki a gera a til a mga hann ekki. g sagi honum allt um mn veikindi og hann sagist vilja hjlpa mr v. Hann var me a strt en saklaust hjarta og hann vissi kannski ekki hva hann var a fara t . Hann sagi a hann tlai a standa essu me mr.

egar g sagi vi Asjad a g vri a hugsa um a gerast nunna vegna ess a g vri htt a tra a a g gti veri samb svona ttt, spuri hann mig: „Hver a hugsa um ig egar brnin eru orin fullorin?“ g fr a leggja fyrir hann spurningar um hluti sem mig langai a vita hvernig hann svarai, til a f tilfinningu fyrir v hvernig hann hugsai.

g spuri hann um uppeldi brnum og vihorf hans til furhlutverksins. Hann svarai mr skynsamlegan htt og nefndi a a hann myndi vinna til sasta bldropa til a halda fjlskyldunni uppi. egar g var bin a tta mig v a rtt fyrir a hann vri fr Pakistan og mslimi, hefi hann ekki svipaar vntingar til lfsins og g. Hann var me svipaa hugmynd um skyldur foreldra gagnvart brnunum snum.

Asjad sagi samt a vi yrum a gifta okkur ef vi tluu a vera saman og g yri a gefa honum lofor. g sagi fyrstu a g gti ekki lofa honum essu. Hann tk a ekki ml a vi myndum hittast nema me a a leiarljsi, ar sem hann vri hreinn sveinn og hann gti ekki sofi hj konu nema hn vri eiginkona hans. g var farin a treysta essum manni og ykja vnt um hann og endanum gaf g honum lofor um a giftast honum.

g gat ekki hugsa mr a missa af honum, ar sem mr lei vel egar g talai vi hann. Hann var af allt rum uppruna en g og vi urftum a lra heilmargt af hvort ru. Hann virkai samt mig sem mjg venjulegur maur og fgalaus gagnvart trnni. g heyri honum a hann var ekki miki inn trmlum og hann sagi mr a egar mir hans hefi sent hann moskuna, hefi hann stungi af til a leika sr stainn.

etta sannfri mig um a trin vri Asjad ekki efst huga og var a lttir, ar sem g vildi ekki lenda neinum fgum. Hann virtist lka urfa a fletta llu upp ef g spuri hann um trml. g taldi a hann vri v skp svipaur mr gagnvart alvarleika essum efnum.

a lei ekki lngu, eftir miki basl varandi bilun tlvunni hj mr kringum jlin 1997, a Asjad ni tali af mr aftur. Hann var orinn olinmur gagnvart v a hittast og einn daginn var hann binn a kaupa mia til slands. g fkk svolti sjokk vi a heyra a og var ekki alveg tilbin a fara svona geyst.

Vi vorum bin a vera a tala saman upp dag fjra mnui, en samt var g ekki viss um hvort g vri tilbin a hitta hann. a var lka vegna ess a g vissi ekki hvernig fair barnanna tki v a g kmi me mann inn heimili, hva mslima.

a var allt anna a tala vi mann gegnum tlvuskj en a hitta hann persnu. egar g stti hann upp vll br mr svolti, ar sem mr fannst hann minni en g bjst vi. Hann aftur mti var afar sttur sndist mr og tk vel mti krkkunum. Skorri hlt fast mig en hann var samt til a tala vi hann.

Vi keyrum svo heim til a sna Asjad hvernig vi bjuggum. ar kyssti hann mig fyrsta skipti og g fann a hann var mjg tilfinninganmur. Vi byrjuum svo hgt og sgandi a kynnast. egar fjrir mnuir voru a vera linir, fr lgreglan a hringja mig og segja mr a hann yri a fara a yfirgefa landi. Vi kvum a flta giftingunni til a hann yri ekki sendur burt. Mr fannst g urfa lengri tma til a kynnast honum og hann hafi teki ln ti til a komast til slands. eirra mlikvara var etta ln eins og 20 mnaa vinna, svo mr tti a gerlegt a senda hann til baka og koma kannski aftur. a vri betra fyrir hann a vinna hr slandi og borga lni.

Asjad var hreinn sveinn og mtti ekki sofa hj konu nema ef hann vri giftur, annig a fjlskylda hans mtti ekki vita a vi vrum a sofa saman fyrir giftingu. au voru alltaf a hringja ea bija hann um a hringja og spyrja hvenr vi myndum gifta okkur. Mr fannst etta arflega mikil tni en mr lkai vel vi systur hans og r reyndu a tskra fyrir mr sii eirra og trarbrg. g s hann aldrei bijast fyrir eins og mslimar gera.

Foreldrum mnum st ekki sama um a g fri a giftast mslima. au hfu hyggjur af v a g endai eins og Soffa Hansen. g var dregin til kirkjunnar til a hafa vit fyrir mr. a voru konur sem stu og lsu pistil yfir mr a 40% hjnabanda enduu me skilnai. g spuri r a v hvort r ttu ekki a athuga hva kirkjan vri a gera vitlaust. Kannski tti kirkjan ekkert a vera a gifta flk sem vri ts me a tti sr ekki framt. au voru kannski a reyna a gera a essu tilfelli en vi ltum ekki segjast.

g sagi a svo a vi vrum me lka menningarheima, tti a ekki a urfa a vera sta fyrir v a vi gtum ekki veri saman. Fair minn hafi litla tr hfni minni og srstaklega eftir a g veiktist. g vissi a au hldu a g vri alltaf veik. g var kannski alltaf me undirliggjandi sjkdm, en tti g a htta a lifa? g sagi eim a mr vri ekki hagga og g tlai a lta etta ganga gegn. g var a fylgja tilfinningum mnum. Fair minn tilkynnti a a hann tlai ekki a mta giftinguna. Hann hafi ekki einu sinni kynnst essum manni og hafi engan huga v. a var sennilega ng stafesting fyrir hann a minni dmgreind vri ekki treystandi san g lenti inni sptala.

Dav hringdi mig svipuum tma og htai a lemja Asjad. Hann vildi ekki a hann myndi ala upp brnin sn. Hann hringdi oft essum tma og sagi mr a vera vibin v a einhvern daginn yri maurinn minn skotinn egar hann vri gangi hsasundi. a myndi engin finna t r v hver hefi frami verknainn. g tilkynnti etta til lgreglu til a eir myndu hafa skrslu um etta samtal. g vildi koma veg fyrir a svona yri agga niur.

Dav fr a hta v a taka brnin af mr. g spuri hvernig hann tlai a gera a. Var a bara af v a hann vri me skoun essu ea af v a hann vantreysti essum manni? Hva tlai hann a vera me hndunum um a a essi maur vri httulegur brnunum hans? Hann hafi sjlfur fari me Sunnu til Bandarkjana egar g var nkomin af sptala.

Vi reyndum allt sem vi gtum til a tra sjlf okkur og hlusta ekki fordma sem beindust a menningu hans og heilsu minni. a var ekki hgt a segja neitt vi flk. Flki var me vissar hugmyndir vegna reynslu annarra essum mlum. Gesjkdmur, mslimi, Pakistani (terroristi) og Soffa Hansen. Ekki g og ekki hann. a vildu allir vera a stjrnast okkar mlum en tku a svo ekki ml a koma heimskn og hitta manninn.

Vi vorum sambandi vi fjlskyldu hans gegnum Interneti. essum samtlum tluu au annahvort ensku ea rdu sem er tunguml eirra. g skildi a sjlfsgu ekkert egar au tluu rdu. g vissi ekki hva fr milli eirra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband