Kafli 20 fsturmissir

20. kafli

Sorgin

Stuttu eftir etta var g frsk og fr a hafa hyggjur af v a barni yri fatla vegna ess a g var a taka lyf sem gtu skaa fstri byrjunarstigi roska ess. g fr v til lknisins mns til a spyrja hann um skasemi essara lyfja og hann sagi mr a eitt af essum lyfjum gti skaa en a vri ekki sanna.

g fr heim og sagi Asjad a og sagi honum a vi yrum a eya v, ar sem g vildi ekki leggja a barn a vera kannski verulega fatla. Hann var ekki sammla um a eya v og sagi a hann vri tilbinn a eignast a barn sem okkur yri gefi. g gat ekki losa mig vi ennan tta og sagi a g tlai a fara fstureyingu n hans samykkis. g taldi mig byrga a koma veg fyrir a skaa barni ef g gti.

g pantai mr tma hj flagsrgjafa kvennadeild Landsptalans. g sagi henni sgu mna og a fairinn vildi ekki a g fri fstureyingu. Hn sagi vi mig a ll vildum vi geta stjrna lfi okkar. Ef vi teldum a v vri gna, reyndum vi a koma veg fyrir a. Hn ni a sannfra mig um a fstureying vri a eina rtta stunni mean g vri a taka essi lyf. Hn sagi a g gti alltaf ori frsk aftur eftir a g vri htt lyfjunum.

a var r a g fkk tma fstureyingu. a var ekki auvelt essari stu en egar g var a sofna t fr svfingarlyfinu, sagi g vi Gu: Fyrirgefu mr, g er a reyna a gera a rtta. g vil bara a sem er barninu fyrir bestu. g vissi ekki hvort barni vri heilbrigt ea skadda en tk essa kvrun ar sem g treysti a hn vri rtt. egar g kom heim ennan dag, var sorg andliti mannsins mns. Hann var me hyggjur af v a vi vrum a brjta af okkur og Gu myndi refsa okkur. g sannfri hann um a vi vrum a reyna a vera rauns.

Vi kvum a tala aldrei um etta aftur en mr finnst etta skipta mli, ar sem etta snir hva vi mennirnir eigum a til a reyna a stjrna rlgum okkar.

egar nokkrir mnuir voru linir og g var htt lyfjunum, kvum vi a prfa aftur. a gekk eins og sgu og allt virtist vera rttri lei. g var kvin en samt hlakkai mig til.

egar g var gengin tta vikur me vott af blettablingum frum vi sund. g var ekki vn a fara sund, en ennan dag fannst mr a vera gtis hugmynd. Vi frum Sundhll Reykjavkur. ar er innilaug og a var kalt ennan aprlmorgun. egar vi vorum komin laugina, spuri g Asjad hvort hann vildi fara stkkbretti. Hann hristi hausinn glottandi og sagist ekki ora v. g manai hann a prfa, ar sem g vissi a a var einstk upplifun.

g vissi a 10 metra bretti var svolti htt og a urfti kjark til a stkkva af v ef maur hafi aldrei gert a ur. Asjad sagist ekki treysta sr til ess og a endai me v a g fr sjlf. g hlt a hann myndi kannski treysta sr ef g geri a. egar g var komin upp og leit niur, s g a etta var svolti hrra en g mundi. g hugsai t a skamma stund hvort a vri rlegt a g geri a af v a g var frsk. g tti eirri hugsun fr mr ar sem g vildi ekki fara niur n ess a stkkva.

g horfi vatni fyrir nean mig og reyndi a sj fyrir mr hvernig g tlai a lenda. g vildi stkkva beint me fturna undan. g lokai augunum og dr djpt andann, ar sem g hafi gert etta ur og vissi a maur sekkur nokkra metra vi svona h og arf a kafa rlti. egar g lenti vatninu fannst mr a eitthva hefi gerst. a var eins og eitthva hefi fari af sta. g fann a maginn mr var fyrir rsting.

g horfi flttalega manninn minn og hann s a andlitinu mr. Hann spuri mig hva vri a. g sagi vi hann: „a gerist eitthva, g arf a fara upp r.“ egar g kom upp r s g a mr blddi. g hljp niur kvennaklefann og tlai a flta mr sturtu og ft. a voru litlar stelpur sem horfu mig ttaslegnar. etta minnti mig upplifun sem g hafi ori fyrir sem barn. g hafi einmitt veri essari sundlaug og s konu koma hlaupandi arna niur trppurnar me bli rennandi niur lrin, alveg eins og g var a lenda .

Vi frum uppr lauginni og g bei nokkra stund ti bl eftir eim ar sem g hafi skili Asjad eftir me brnin. g sat gul og sorgmdd. g var a hugsa um a, hvort etta vri refsing vegna ess a g hefi eytt fstrinu. Maurinn minn reyndi a hugga mig me v a kaupa s fyrir okkur. Hann taldi a s gti lkna flest andleg sr.

egar vi komum heim, fr g rmi og vonai a g myndi geta stva blinguna me v a taka v rlega. g hafi misst fstur risvar sinnum ur og vissi a a var hgt a hgja blingunni me v a slaka .

egar nokkrir dagar voru linir og g var farin a stta mig vi a fstri hefi di, fann g a einkennin sem fylgja v a vera frsk hurfu ekki. Blingin hafi breyst og var a mestu htt. g sagi vi manninn minn fr essari tilfinningu. Hann hlt a g vri ekki bin a stta mig vi a a hefi fari ennan dag. g pantai tma kvennadeild Landsptalans til a lta skoa mig. leiinni niur sptala ba g til Gus um a gefa mr anna tkifri og lofai leiinni a g myndi alls ekki eya v ef a vri einhver mguleiki a a myndi lifa.

egar hjkrunarkonan var bin a sna mig sagi hn mr a hn si tman belg. g var sorgmdd og vissi a vri etta bi. g stti mig vi a og hugsai me mr a vi gtum alltaf reynt aftur. egar g var essum hugsunum, sagi hn vi mig a hn si annan belg. Hn skoai hann og sagi loksins me bros vr: „a er hjartslttur honum.“ g vissi ekki hvort g vri a heyra rtt og spuri hana: „Var g me tvbura?“ Hn kinkai kolli til mn og sagi a g skyldi fara heim og hvla mig til a lta blinguna stvast alveg, svo hn myndi ekki ta essu fstri t.

g var skjunum egar g kom heim. Maurinn minn tk mti mr og tlai a hugga mig, v hann taldi a g hefi fengi stafestingu fr lkninum um a fstri vri fari. g sagi honum frttirnar og hann var mjg undrandi en ktur leiinni. Hann tk utan um mig og sagi vi mig: „Andrea, vi eigum a f anna tkifri.“ Lfi er trlega hverfult fr einni mntu til annarrar. Vi frum a undirba okkur fyrir etta nja lf og g kom v algjrlega t r huganum a g vri a gera vitleysu. Gu hafi svara v fyrir mig, me essari leikflttu.

Um hausti fr g tlvu- og skrifstofunm (NTV). Nja tlvu- og viskiptasklanum g tlai a vinna vi bkhald eftir fingarorlofi. a var allt a smella saman.

Asjad fr t byrjun vetrar til a vera hj systur sinni, ar sem hn var a fara a gifta sig. Hann hafi fari a grta egar hann vissi a au tluu a gifta sig, hvort sem hann yri ar ea ekki. g gat ekki horft upp hann svona brotinn og sagi honum bara a fara.

g bjst vi v a ar sem mir hans var heilsultil gti veri gott fyrir hann a vera ar lengur en mnu. g jafnvel hvatti hann til ess a vera eins lengi og rf vri . g talai meira a segja um a a hann gti fundi sr vinnu Pakistan, ar sem hann hafi tt erfitt me a finna hana slandi.

g var lka farin a gera mr grein fyrir v a skyldur hans gagnvart mur sinni voru meiri en hann hafi gefi skyn byrjun. egar vi vorum a kynnast, spuri g hann meira a segja hvort hann yrfti ekki a sinna fjlskyldu sinni. g hafi fengi a vita a fr foreldrum mnum a mslimar yrftu a sj fyrir fjlskyldunni.

ar sem Asjad var elstur hefi a tt a vera hans verkahring a sj fyrir eim. Hann hafi sagt mr a brur snir tkju a a sr. a breyttist heldur betur egar vi vorum bin a gifta okkur. fru au a bija um peninga. g vissi a hann skuldai lni, en egar vi sendum peninga var eins og a fri ekki allur peningurinn lni. Mig var mig fari a gruna a au vru a nota hluta af v til a sj fyrir fjlskyldunni.

ar sem g var ryrki og hann btum fr flagsjnustunni, fannst mr ekki sanngjarnt a vi yrftum a sj fyrir eim. g tk kvrun a skilja vi hann, ar sem g vissi ekki hva hann yri lengi. egar g sagi honum etta var hann sr og reiur. g sagi honum a a vri allt lagi a hann fri, en g yrfti a geta hugsa um brnin mean og ekki gti g veri tekjulaus. Ef vi myndum skilja gti g fengi barnabtur mean. g fr svo bankann til a taka barnabturnar t svo hann gti borga fari. Hann urfti lka a hafa me sr pening um fyrirsjanlegan tma til a hjlpa mmmu sinni. Hann fr v me au laun sem hann fkk svartri vinnu og sagi g honum a taka a me sr til a lifa v. g vissi a eir peningar vru meira en a sem au hefu Pakistan.

g var v alein me brnin tv og komin langt lei. g hafi hyggjur af v a hann skyldi urfa a fara en g gat ekki horft upp a egar hann grt. Hann hlakkai miki til a koma aftur heim og takast vi furhlutverki.Vi vorum svo sambandi Internetinu mean hann var ti.

g hafi ng a gera sklanum og hafi einnig ng a gera vi a sinna krkkunum. egar g var bin me sasta prfi fr g a hafa hyggjur af v a barni myndi fast aeins fyrir tmann. g sagi Asjad etta, en hann taldi mig kjark og taldi lklegt a a myndi fast tilsettum tma sem var 2. janar og vri hann kominn til baka.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband